Guðrún J. Benediktsdóttir

Guðrún er með meistararéttindi í hársnyrtiiðn og starfaði á hárgreiðslustofu til margra ára en eftir það vann hún sem dagmóðir áður en hún hélt á önnur mið.

Hún er iðjuþjálfi að mennt og hefur starfað hjá Æfingastöðinni og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans þar sem hún er enn við störf.

Árið 2004 lauk hún námi hjá Davis Dyslexia Association sem Davis-lesblinduráðgjafi og stofnaði Lesblindu ehf ásamt Hólmfríði og hafa þær starfað þar óslitið síðan.