18 ára menntaskólanemi

Mér finnst ég ekki þurfa  að lesa hlutina 100 sinnum til að ná einu orði heldur er nóg að lesa einu sinni og ég man það og skil það oftast nema kannski mjög þunga texta.

Finn fyrir þeirri tilfinningu að geta lært, það eitt er stór sigur.

Ég man það sem ég hef verið að taka próf í jafnvel mörgum vikum seinna.

Fög sem mér þótti áður leiðinleg eru orðin skemmtileg, meira segja hefur áhugi vaknað fyrir stjórnmálum sem ég átti aldrei von á.

18 ára menntaskólanemi.